Petition Tag - fyrirtækja

1. Krefjumst frystingu og upptöku eigna

Krefjumst frystingu og upptöku eigna
Krefjumst að Alþingi frysti strax eigur einstaklinga og fyrirtækja sem stóðu fyrir útrásinni og bankasvindlinu. Nú er ljóst að um víðtækan blekkingarvef var að ræða og efnhagslegt hryðjuverk gegn þjóðinni.

Íslenska hryðjuverkalöggjöf og utanríkisþjónustuna má nota til að frysta eigur þessarra manna og gera upptækar hvar sem þær finnast í heiminum.