#Local Government
Target:
Grunnskólanemar á unglingastigi
Region:
Iceland

Við, grunnskólanemar á Íslandi viljum að mark sé á okkur tekið. Við viljum lengja útvistartíma unglinga um helgar til klukkan 12 á miðnætti. Það er ekki rétt að sami útivistartími gildi á virkum dögum og um helgar, og finnst okkur sjálfsagt að leyfa okkur að vera aðeins lengur með vinum og félögum þegar ekki er skóli daginn eftir. Við munum afhenda þennan undirskriftalista yfirvöldum, en einnig höfum við safnað undirskriftum á pappír í grunnskólum Akureyrar.

Við, grunnskólanemar á unglingastigi á Íslandi, viljum hvetja stjórnvöld til að lengja útivistartíma unglinga til miðnættis um helgar. (ATH: Aðeins fyrir grunnskólanema á unglingastigi)

GoPetition respects your privacy.

The Lengri útvistartíma um helgar! petition to Grunnskólanemar á unglingastigi was written by Anonymous and is in the category Local Government at GoPetition.

Petition Tags

iceland local government