#Students' Rights
Target:
Úlf Viðar Níelsson
Region:
Iceland

Við erum ekki sátt við að Úlf sé eini kennarinn í skólanum sem ætlar að halda próf, og hvað þá lokapróf daginn eftir stærsta viðburð skólans. Þetta dregur að mörgu leyti úr skemmtanagildi Árshátíðarinnar fyrir fjölda nemenda því enginn ætti að þurfa hafa áhyggjur af lokaprófi daginn eftir slíka skemmtun.

Okkur þykir leiðinlegt að þurfa fara þessa leið til að komið sé til móts við okkur. Þetta er góður og krefjandi kúrs og allir vilja standa sig vel í honum.

En þess ber einnig að geta að nú þegar hafa nokkrir afskráð sig úr kúrsinum vegna þessa máls.

Ef að þér finnst rökrétt að Úlf færi prófið um allavega einn dag til að gefa fólki þann sjálfsagða rétt til að njóta Árshátíðarinnar,

Vinsamlega skrifaðu þá undir undir þennan lista.

GoPetition respects your privacy.

The Við viljum færa lokaprófið í Financial Computer Techniques petition to Úlf Viðar Níelsson was written by Guðmundur Ingi Sigurleifsson and is in the category Students' Rights at GoPetition.